Skip to main content

Þann 10. september 2025 kom út nýjasta árbók MSC um hvítfiska (e. whitefish yearbook).

Í þessari árbók var meðal annars farið yfir helstu tölfræði um veiði á hvítfisktegundum og sölu á afurðum á milli ólíkra landa, markmið fyrir árið 2030, botnvörpuveiðar og góðan árangur ýmissa fiskveiða sem eru vottaðar af MSC. 

Árbókina má nálgast hér:

MSC Whitefish Yearbook | Marine Stewardship Council